Frontur

Körfuboltabúðir

Körfuboltabúðir Skallagríms og Arion banka hófust í dag og standa yfir helgina. Tæplega 90 krakkar úr Borgarnesi, Hvanneyri, Skorradal, Akranesi, Grundarfirði, Stykkishólmi, Garðabæ og úr Reykholtsdal taka þátt í búðunum. Við erum virkilega ánægð með þáttukuna í þessum fyrstu æfingarbúðum sem við höldum í samvinnu með Arion banka í Borgarnesi.  

Frábær vinnusigur í Keflavík í gærkveldi

Keflavík 68 – Skallagrímur 70 Já .. Skallagrímsstúlkur mætti tilbúnar í leikinn gegn Keflavík í kvöld ásamt rúmlega 40 hetjum úr stuðningsliði Skallagríms. Þetta var hörkuleikur allan tímann og púlsmælar hjá nokkrum heitum stuðningsmönnum slógu hátt í 200 slög á mínútu. En staðan er þá 1-0 fyrir Skallagrím og næsti leikur er í Fjósinu n.k. […]

Úrslitakeppni kvenna að hefjast
Skallagrímur 86 – Þór Þorlákshöfn 95

Skallagrímur laut í lægra haldi fyrir Þór Þorlákshöfn 86 – 95 Þar með er orðið ljóst að liðið spilar í 1. deild á næsta ári.

Facebook

🏀🏀🏀 Unglingaflokkur í úrslitakeppnina.🏀🏀🏀
Það er allt að gerast hjá Skallagrím þessa dagana.
Í gærkveldi tryggði unglingaflokkur sér sæti í úrslitakeppninni með því að sigra Fjölni-b á útivelli 86-110.
Miðað við ganginn í körfuboltanum hjá okkur þá er nú bara kominn tími á að setja eitt stykki körfuboltahöll á loforðalista framboðanna fyrir sveitarstjórnakosningarnar í vor 😉
Áfram Skallagrímur.
... MeiraMinna

🏀🏀🏀 Unglingaflokkur í úrslitakeppnina.🏀🏀🏀
Það er allt að gerast hjá Skallagrím þessa dagana.
Í gærkveldi tryggði unglingaflokkur sér sæti í úrslitakeppninni með því að sigra Fjölni-b á útivelli  86-110.
Miðað við ganginn í körfuboltanum hjá okkur þá er nú bara kominn tími á að setja eitt stykki körfuboltahöll  á loforðalista framboðanna fyrir sveitarstjórnakosningarnar í vor ;-)
Áfram Skallagrímur.

Yfir Brúnna, áfram Skallagrímur
*** Styðjum stelpurnar inn í úrslitakeppnina.***
Nú fjölmennum við í Hafnarfjörðin á laugardaginn.
Leikurinn við Hauka verður að Ásvöllum og hefst kl.16.30
Við viljum bjóða ykkur að horfa á þetta video hér að neðan og setja svo komment um hvort þið farið yfir brúnna með okkur á laugardaginn og alla leið í Hafnarfjörð 🙂
Muna að setja á HD og kveikja á hljóði 😉
Áfram Skallagrímur
... MeiraMinna