Umfjöllun karla: Haukar vs Skallagrímur

Strákarnir okkar spiluðu við Hauka á föstudaginn í sínum fyrsta leik vetrarins skemmst er frá því að segja að okkar menn töpuðu leiknum en stefna ótrauðir áfram og ætla sér stærri hluti í næsta leik sem er gegn KR hér í Fjósinu næstkomand fimmtudag 13. Okt

Við viljum þakka þeim áhorfendum sem lögðu leið sína í Hafnafjörðinn kærlega fyrir stuðninginn

Umfjöllun um leikinn hér
http://karfan.is/read/2016-10-07/haukar-logdu-vanstillta-nylidana/