Umfjöllun karla, Skallagrímur vs KR

Skallagrímur vs KR
Úrslit 76 – 90
Fyrirfram var búist við erfiðum leik gegn Íslandsmeisturunum
og sú varð raunin, en strákarnir ganga reynslunni ríkari frá leiknum og nú tekur bara við undirbúningur undir næsta leik.
Stuðningsmenn Skallagríms fjölmenntu í Fjósið og það er allveg öruggt að þó að KRingar séu með sterkasta liðið á pappírnum, þá eigum við flottustu og bestu stuðningsmennina.

Nánari umfjöllun um leikinn
http://www.visir.is/umfjollun-og-vidtol–skallagrimur—kr-76-90—nylidarnir-engin-fyrirstada-fyrir-meistarana/article/2016161019388