Sigur í bikarleik gegn Blikum

Strákarnir okkar mættu Breiðablik í Kópavoginum s.l. mánudag og unnu þar góðan sigur  77-88  og var breiddin í liðinu vel notuð og stigaskor dreifðist vel yfir liðið
Skallagrímur mun svo mæta Val í útileik í næstu umferð