Stúlkurnar okkur sóttu ekki gull í greipar Snæfellinga

Snæfell vs Skallagrímur 72-57
Stúlkurnar okkur sóttu ekki gull í greipar Snæfellinga í kvöld, Snæfellsstúlkur mættu mjög ákveðnar til leiks og létu forystuna aldrei af hendi.
En þetta er bara einn leikur af mörgum í vetur og stelpurnar verða fljótar að gleyma þessum leik, stigahæstar hjá okkar stúlkum voru þær Tillman með 24 stig, Sigrún Sjöfn með 13 stig og reif jafnframt niður 13 fráköst.
Stelpurnar taka svo á móti Stjörnunni í Fjósinu á laugardag.
Áfram Skallagrímur………