Tap á móti Grindvíkingum í síðasta leik ársins

Strákarnir fóru í jólafrí með tapleik á bakinu Skallagrímur 80 – Grindavík 95
Grindvíkingar voru einfaldlega sterkari  aðilinn í þessum leik