Stelpurnar tryggðu sér farseðil í Laugardalshöllina

Stelpurnar tryggðu sér í kvöld, með sigri á KR 78 – 42,
í undanúrslitaleik Maltbikarkeppni kvenna.
Þær munu leika til undanúrslita í Laugardalshöll þann 8. febrúar n.k. ,
dregið verður á morgun hvaða lið lenda saman í undanúrslitum en í pottinum eru, auk Skallagríms, lið Hauka, Snæfells og Keflvíkinga