Góður sigur á Grindavík hjá stelpunum 67-83

Skallagrímur sigraði Grindavík, 83-67, í 17. umferð Dominos deildar kvenna í Mustad Höllinni í Grindavík. Eftir leikinn eru liðin bæði í sama sæti og áður. Skallagrímur í 1.-2. sætinu ásamt Keflavík, en Grindavík í því 8.