Margt búið að gerast undanfarnar 2 vikur

Vegna anna hjá ritstjóra skalla.is þá hefur því miður ekki verið mikið um fréttir undanfarið þó heilmikið hafi gerst,
En þeir sem koma inn á síðuna okkar hafa þó allavega geatað séð umfjallanir í Facebook reitnum okkar á síðunni.
En nú skal bætt úr þessu og framundan eru útileikir hjá báðum meistaraflokkum.

Bæði lið fara í Garðabæinn og leika við Stjörnuna,  stelpurnar fara á miðvikudaginn 22.feb og strákarnir fimmdudaginn 23 feb.