Naumt tap hjá strákunum gegn Stjörnunni í Garðabæ

Það mátti ekki miklu muna að okkar drengir legðu  stórlið Stjörnunnar í Garðabæ,
Leikurinn var jafn og spennandi allan tíamm, utan þess að Skallagríms menn völtuðu yfir Stjörnuna í 1. leikhluta  15 – 30
Úrslit leiksins réðust á síðustu sekúndunum þegar það munaði hársbreidd að 3ja stiga skot Magnúsar rétt geigaði til að ná fram framlengingu.

En sigur Stjörnumanna staðreynd  83-80