Grindvíkingar auðveld bráð. Skallagrímur 119 Grindavík 77

Auðveldur sigur hjá stelpunum í kvöld
Skallagrímur 119 Grindavík 77
Tavelyn Tillman og Sigrún Sjöfn hlóðu báðar í hina eftirsóttu þrennu og gaman að sjá innkomu á nýjum leikmanni Skallagríms,
hina ungu og efnilegu Þórunni Birtu Þórðardóttur en hún átti sína fyrstu innkomu á fjalir úrvalsdeildarinnar í kvöld.
En heilt yfir þá spilaði liðið sem ein góð heild sem sést á því að samanlagt átti liðið 33 stoðsendingar.
Áfram Skallagrímur.