Skallagrímur 81 Tindastóll 88

Skallagrímur 81 Tindastóll 88.
Strákarnir voru með yfirhöndina nánast allan leikinn, en Tindastólsmenn sigu fram úr í lok 4 leikhluta.
Síðustu mínútur undanfarinna leikja hafa verið okkur erfiðar.
Þetta er eitthvað sem Finnur og félagar leggjast yfir fyrir síðustu 2 leikina. en nú er ljóst að Skallagrímur á sinn síðasta leik í vetur þann 9.mars í Grindavík, síðasti heimaleikurinn er á móti Þór Þorlákshöfn á n.k sunnudag 5.mars.
Það er hörku barátta framundan í síðustu 2 leikjunum fyrir áframhaldandi veru okkar í deildinni og þeirri baráttu hvergi nærri lokið.
Áfram Skallagrímur.