Frábær vinnusigur í Keflavík í gærkveldi

Keflavík 68 – Skallagrímur 70
Já .. Skallagrímsstúlkur mætti tilbúnar í leikinn gegn Keflavík í kvöld ásamt rúmlega 40 hetjum úr stuðningsliði Skallagríms.
Þetta var hörkuleikur allan tímann og púlsmælar hjá nokkrum heitum stuðningsmönnum slógu hátt í 200 slög á mínútu.
En staðan er þá 1-0 fyrir Skallagrím og næsti leikur er í Fjósinu n.k. Sunnudag og þá ætlum við öll að fylla húsið.
Áfram Skallagrímur.