Allt að fara í gang

Nú er allt að fara í gang hjá meistaraflokki kvenna og karla, fyrstu heimaleikirnir eru á n.k. sunnudag og í gær voru liðin í myndatöku fyrir komandi vetur, verið er að uppfæra leikmannaskrána á skallar.is
Við eigum von á spennandi vetri og fréttirnar munu flæða hérna inn jöfnum höndum frá öllum ráðunum.
Áfram Skallagrímur