Vinningstölur liggja fyrir í Skallagrímshappdrættinu

Þá er búið er að draga í Skallagrímshappdrættinu og má skoða vinningaskránna hér að neðan. Körfuknattleiksdeildin sendir þakkir til allra sem tóku þátt og hamingjuóskir til þeirra sem fengu vinning.

Hægt er að vitja vinninga í versluninni Tækniborg á Borgarbraut 61 í Borgarnesi á morgun.

Vinningur Nr.
1. Grill frá Húsasmiðjunni 458
2. Kraftkort fyrir bílinn, meira afl, minni eyðsla 294
3. In to the Glacier, ferð fyrir tvo í íshellinn 271
4. Norðurljósamynd á striga frá Tækniborg 302
5. Ragnar Mar, fjarþjálfun og markmiðasetning 155
6. Ragnar Mar, bón og mössun á bifreið 554
7. Gjafabréf frá Hamar bistro 17
8. Center Hotels, gisting m/morgunmat 63
9. 24 Iceland, gjafabréf 402
10. 24 Iceland, gjafabréf 150
11. 24 Iceland, gjafabréf 394
12. Gjafakörfur frá Ölgerðinni 418
13. Gjafakörfur frá Ölgerðinni 243
14. Óskaskrín, frá Stéttarfélagi Vesturlands 490
15. Taska frá Nordic Store 170
16. Gjafabréf frá Borgarsporti 227
17. Gjafabréf frá Fossatúni 536
18. Gisting og morgunmatur hjá Hraunsnefi 356
19. Peysa og bolur frá Trainclean. 141
20. Ferð fyrir 2 í „The Cave“, Víðgelmir 426
21. Höfuðljós frá Landvélum 80
22. Golfhringur og sundferð frá Hótel Húsafelli 413
23. Golfhringur og sundferð frá Hótel Húsafelli 335
24. Matarpakki fyrir 3 frá Sansa 449
25. Gjafabréf á Frederiksen Ale House 144
26. Gjafabréf á Frederiksen Ale House 152
27. Gjafabréf á Kol veitingahús 217
28. Gjafabréf frá @home, Akranesi 534
29. Gjafabréf frá @home, Akranesi 565
30. Hálsmen frá 24 Iceland 101
31. Hálsmen frá 24 Iceland 128
32. Hálsmen frá 24 Iceland 209
33. Hádegisverður á Matarkjallaranum 11
34. Umfelgun á fólksbíl, Bifreiðaþjónusta Harðar 252
35. Landnámssetur, hádegishlaðb. og sýningar 366
36. Framköllunarþjónustan, strigamynd 30×40 256
37. Skrautmunur frá Kristý 321
38. Handsnyrting frá Snyrtistofu Jennýjar Lind 447
39. Gjafakassi frá Hár center 515
40. Gjafakarfa frá Nettó 389
41. Gjafakarfa frá Ásbirni Ólafssyni 341
42. Hárvörur frá Solo hársnyrtistofu 123
43. Gjafabréf frá Rjúkandi, Vegamótum 20
44. Gjafabréf frá Rjúkandi, Vegamótum 53
45. Gjafabréf frá Rjúkandi, Vegamótum 122
46. Húfa frá 66° Norður 523
47. Húfa frá 66° Norður 525
48. Gjafabréf í nuddstól – Margrét Ástrós 537
49. Gjafabréf í nuddstól – Margrét Ástrós 510
50. Kaffi og kaka á Kaffi Kyrrð 400
51. Kaffi og kaka á Kaffi Kyrrð 108
52. Klipping frá Hárhúsi Kötlu, Akranesi 220
53. Páskaegg nr. 7 frá JGR – heildverslun 419
54. Eldvarnarteppi frá Sjóvá 56
55. Héraðsskólar Borgfirðinga, frá Snorrastofu 111
56. Fjölskyldukort á leiki Skallagríms 107
57. Fjölskyldukort á leiki Skallagríms 216
58. Fjölskyldukort á leiki Skallagríms 135
59. Fjölskyldukort á leiki Skallagríms 535
60. Fjölskyldukort á leiki Skallagríms 298