Karlaliðið tekur á móti Grindvíkingum í kvöld

Fyrsti heimaleikur karaliðs Skallagríms í Dominos deildinni í vetur fer fram í kvöld gegn Grindvíkingum. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.

Fjölmennum á pallana og styðjum Skallagrímsmenn til sigurs gegn Grindavík!

Áfram Borgarnes! Áfram Skallagrímur!

RSVP