Útileikur gegn Keflavík í kvöld

Kvennalið Skallagríms heldur áfram í baráttunni í Domino’s deildinni í kvöld þegar þær halda suður með sjó til að mæta Keflavík á útivelli.

Leikurinn hefst kl. 19:15.

Styðjum Skallagrím áfram til sigurs!

Áfram Borgarnes! Áfram Skallagrímur!