Bikarleikur gegn Selfossi í kvöld

Skallagrímsmenn fá Selfyssinga í heimsókn í kvöld í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla. Leikurinn hefst kl. 19:15

Fjölmennum og styðjum strákana til sigurs.

Skallagrímshúfan sívinsæla verður til sölu á leiknum. Tilvalin í jólapakkann.

Áfram Skallagrímur!