Síðustu leikir fyrir jól

Í vikunni fara fram lokaumferðir Domino’s deildar karla og kvenna á þessu almanaksári.

Á miðvikudaginn leikur kvennaliðið á móti KR á meðan karlaliðið mætir Njarðvík á fimmtudaginn. Báðir leikir fara fram í Borgarnesi og hefjast kl. 19:15.

Fjölmennum á leikina og styðjum okkar fólk til sigurs.

Áfram Borgarnes!