Búið að draga í 8-liða úrslitum bikarsins

Þá er búið að draga um hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Geysisbikarsins. Okkar liða mæta eftirtöldum liðum á útivelli:

Mfl. kvk: Stjarnan-Skallagrímur

Mfl. kk: ÍR-Skallagrímur

Leikið verður dagana 20 -21. janúar nk.

Áfram Skallagrímur!