AÐALFUNDUR KÖRFUKNATTLEIKSDEILDAR 2019

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Umf. Skallagríms verður haldinn mánudaginn 6. maí nk. kl. 20:00 í Hjálmakletti, Borgarbraut 54 í Borgarnesi.

Dagskrá samkvæmt lögum aðalstjórnar Skallagríms:

1.     Formaður setur fundinn

2.     Kosinn fundarstjóri

3.     Kosinn fundarritari

4.     Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram til samþykktar

5.     Formaður gefur skýrslu um starfsemi á liðnu starfsári

6.     Gjaldkeri leggur fram og útskýrir áritaða reikninga deildarinnar sem síðan eru bornir undir atkvæði.

7.     Stjórnarkjör

8.     Önnur mál

 

Allir velkomnir!

Stjórnin