Aðalfundur 2019: Ný stjórn kjörin

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Umf. Skallagríms fór fram sl. mánudag í Hjálmakletti í Borgarnesi. Þar var ný stjórn deildarinnar kjörin en hana skipa:

Margrét Gísladóttir, formaður

Arnar Víðir Jónsson – tilnefndur af meistarflokksráði karla

Birgir Andrésson – tilnefndur af meistaraflokksráði karla

Guðmundur Smári Valsson – tilnefndur af meistaraflokksráði kvenna

Þórhildur María Kristinsdóttir – tilnefnd af meistaraflokksráði kvenna

Einar Árni Pálsson – tilnefndur af yngriflokkaráði

Kristinn Óskar Sigmundsson – tilnefndur af yngriflokkaráði