Sigrún Sjöfn í æfingahóp fyrir Smáþjóðaleikanna

Æfingahópur A-landsliðs kvenna hóf undirbúning í gær fyrir Smáþjóðaleikanna sem fram fara í Svarfjallalandi 27. maí – 1. júní. Skallagrímur á einn fulltrúa í æfingahópnum en það er Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fyrirliði meistaraflokks kvenna.

Lokahópurinn verður valinn fljótlega en landsliðsþjálfari er Benedikt Guðmundsson.

Mynd: Frá æfingu landsliðsins í gær í Dalhúsum í Grafarvogi/kki.is