Atli sér um sumaræfingar meistaraflokks karla

Sumaræfingar meistaraflokks karla eru farnar á stað. Atli Aðalsteinsson heldur utan um æfingarnar sem fara fram þrisvar í viku eða á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 18-20.

Ánægja er með að fá Atla til að stýra æfingunum í sumar en hann mun taka þátt í því uppbyggingarstarfi sem hafið er í meistaraflokki.

Áfram Skallagrímur!