Æfingatafla yngri flokka 2019-2020 – Sportabler leiðbeiningar

Æfingatafla yngri flokka körfuknattleiksdeildar Skallagríms fyrir 2019-2020 liggur fyrir á má sjá hana hér að neðan. Einnig er hægt að sjá hana með því að fara í flipann “Yngri flokkar” hér að ofan og velja þar “Æfingatafla”. Beinn tengill á skjal með töflunni er að finna hér.

Þá er hér að neðan að finna leiðbeiningar fyrir Sportabler appið (smáforritið) en allar upplýsingar um dagskrá og samskipti flokksins fara fram þar. Beinn tengill á skjal með leiðbeiningunum er að finna hér.

Minnibolti (1. – 2. bekkur) drengir og stúlkur 2012-2013 // Sportalber kóði: 3RDGZ8
Mánudagur 15:05 – 15:55
Fimmtudagur 15:05 – 15:55
Þjálfarar: Kristín Markúsardóttir, Birta Þórðardóttir og Elías Björnsson

Minnibolti (3-4. bekkur) drengir og stúlkur 2010-2011 // Sportalber kóði: KK UPX6KK og KVK GC2PYN
Mánudagur 14:15 – 15:05
Fimmtudagur 15:55 – 16:45
Sunnudagur 11:00 – 12:00
Þjálfarar: Birta Þórðardóttir og Elías Björnsson


Minnibolti 10-11. ára (5-6.bekkur) drengir 2008-2009 // Sportalber kóði: SAULWM
Mánudagur 16:45 – 17:35
Fimmtudagur 16:45 -17:35
Föstudagur 17:35 – 18:25
Sunnudagur 12:00 – 13:00
Þjálfari: Atli Aðalsteinsson

Minnibolti 10. – 11. ára (5-6.bekkur) Stúlkur 2008-2009 // Sportalber kóði: TDVT8R
Mánudagur 16:45 – 17:35
Fimmtudagur 16:45 – 17:35
Föstudagur 17:35 – 18:25
Sunnudagur 12:00 – 13:00
Þjálfari: Almar Örn Björnsson

7.-8. fl. drengja 2006-2007 // Sportalber kóði: YGMJ8E
Mánudagur 16:45 – 18:25 styrktaræfing 16:45 – 17:25
Þriðjudagur 17:35 – 18:25
Fimmtudagur 16:45 – 18:25 styrktaræfing 16:45 – 17:25
Sunnudagur 13:00 – 14:00
Þjálfarar: Pálmi Þór Sævarsson og Marinó Þór Pálmason

7-10. fl. stúlkur 2004 – 2007 // Sportalber kóði: DWHKMY
Mánudagur 16:45 – 18:25 styrktaræfing 16:45 – 17:25
Þriðjudagur 15:30 – 16:20
Fimmtudagur 17:35 – 19:15 styrktaræfing 17:35 – 18:15
Sunnudagur 14:00 – 15:00
Þjálfarar: Manuel Rodriguez og Árnína Lena

9-10. fl. drengja og drengjaflokkur 2002-2005 // Sportalber kóði: GVTCMC
Mánudagur 18:40 – 19:30 styrktaræfing
Þriðjudagur 20:55 – 22:10
Miðvikudagur 17:35 – 19:10 styrktaræfing 18:30 – 19:10
Föstudagur 18:25 – 19:15
Sunnudagur 15:00 – 16:00
Þjálfarar: Manuel Rodriguez og Isaiah Coddon

Styrktaræfingar
Þjálfarar: Jóhanna Marín Björnsdóttir og Steinunn Arna

Sportalber forritið – Leiðbeiningar

Kkd. Skallgríms hefur tekið upp nýtt og byltingakennt forrit sem nefnist Sportabler. Framvegis munu allar upplýsingar um dagskrá og samskipti flokksins fara fram í appinu.

Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald íþróttastarfsins. Þið getið bæði notað það í snjallsíma og í borðtölvu.


Leikmenn/foreldrar þetta þurfið þið að gera:

  1. Skrá í Hóp hér: https://www.sportabler.com/optin
  2. Kóði flokksins ykkar er fyrir aftan viðkomandi flokk í æfingatöflunni.
  3. Fylla inn skráningaupplýsingar: Velja “Ég er leikmaður” / “Ég er foreldri” eftir því sem við á – bæði leikmenn og aðstandendur geta skráð sig.
  4. Staðfesta netfang í tölvupósti sem þið fáið frá Sportabler: Smella á “hér” þá opnast nýr gluggi (Muna eftir að athuga ruslpóst/spam folder)
  5. Búa til lykilorð eða skrá sig inn með facebook (FB gengur einungis ef netfang við skráningu er það sama hjá FB).
  6. Allt klárt ! Skrá sig inn og þá ætti “Mín Dagskrá” að taka á móti ykkur.
    (7). Ná í appið – ef þið eruð ekki búin að því (Appstore eða Google play store) Ef þið lendið í vandræðum má hafa samband við þjónustuver Sportabler í dökku spjallblöðrunni neðst vinstra megin á www.sportabler.com