Bikar-Frákastið komið út

Sérstök bikarútgáfa Frákastsins, Bikarblað meistaraflokks kvenna, er komin út. Meðal efnis: liðskynning, svipmyndir frá síðustu bikarhelgi og Íslandsmeistararnir 1964 sem verða heiðursgestir Skallagríms á undanúrslitaleiknum gegn Haukum á morgun. Endilega dreifið sem víðast!

Hægt er að skoða blaðið hér: bikarblad_2020-2.indd_.pdf.