Frontur

Charlotte Thomas-Rowe gengur til liðs við Skallagrím

Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur samið við bresku körfuboltakonuna Charlotte Thomas-Rowe og mun hún leika með meistaraflokki kvena í Domino’s deildininni í vetur. Charlotte, eða Charlie eins og hún er kölluð, er 24 ára gömul og leikur stöðu bakvarðar. Hún lék með skólaliði Grande Prairie Regional College (GPRC Wolves) í Alberta fylki í Kanada árið 2016 og […]

Sigrún Sjöfn áfram í herbúðum Skallagríms

Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur endurnýjað samning sinn við Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur og mun hún því leika í gulu og grænu í vetur. Sigrún, sem er 30 ára gömul og Borgnesingur í húð og hár, er reynslumeisti leikmaður liðsins og fyrirliði og því dýrmætt að Skallagrímur njóti krafta hennar áfram. Sigrún á glæsilegan feril að baki í […]

Emilie Hesseldal í Skallagrím

Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur samið við dönsku landsliðskonuna Emilie Hesseldal um að leika með meistaraflokki kvenna á komandi tímabili í Domino’s deildinni. Hesseldal, sem er 28 ára gömul, leikur stöðu framherja og hefur leikið með félagsliðum í Danmörku og Portúgal við góðan orðstír. Þá lék hún í háskólaboltanum í Bandaríkjunum um þriggja ára skeið með Colarado […]

Æfingatafla yngri flokka 2019-2020 – Sportabler leiðbeiningar

Æfingatafla yngri flokka körfuknattleiksdeildar Skallagríms fyrir 2019-2020 liggur fyrir á má sjá hana hér að neðan. Einnig er hægt að sjá hana með því að fara í flipann “Yngri flokkar” hér að ofan og velja þar “Æfingatafla”. Beinn tengill á skjal með töflunni er að finna hér. Þá er hér að neðan að finna leiðbeiningar […]

Facebook