Frontur

Leikstjórnandinn Ivan Mikulic í Skallagrím

Skallagrímur hefur samið við króatíska leikstjórnandann Ivan Mikulic um að leika með liðinu í Dominos deildinni í vetur. Mikulic er 27 ára gamall og kemur í Borgarnes frá rúmenska úrvalsdeildarliðinu SCM U Craiova þar sem hann var með 11,7 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð. Mikulic hefur leikið […]

Matej Buovac í Skallagrím

Skallagrímur hefur samið við framherjann Matej Buovac um að leika með liðinu í Dominos deildinni á næsta tímabili. Matej er 25 ára gamall og er frá Króatíu en hann er 2,01 m á hæð. Matej leikur stöðu framherja en getur þó brugðið sér í allar stöður á vellinum. Hann lék með KK Zagreb í Króatísku […]

Leikjaplan næsta tímabils liggur fyrir

KKÍ hefur dregið í töfluröð í Dominos deildum karla og kvenna fyrir næsta keppnistímabil og liggja því leikdagar fyrir. Meistaraflokkur kvenna hefur leik miðvikudaginn 3. október og keppir gegn liði Vals á útivelli á meðan meistaraflokkur karla heimsækir Íslandsmeistaranna í KR í Vesturbænum fimmtudaginn 4. október. Fyrstu heimaleikirnir eru síðan viku síðar þegar meistaraflokkur kvenna […]

Bjarni, Eyjólfur og Bríet valin í lokahópa U20

Þrír Skallagrímsmenn hafa verið valdir í lokahópa U20 ára landsliða Íslands. Þetta eru Bjarni Guðmann Jónsson og Eyjólfur Ásberg Halldórsson í U20 karla og Bríet Lilja Sigurðardóttir í U20 kvenna. U20 karla keppir í A-deild Evrópumótsins og fer keppnin fram í borginni Chemnitz í Þýskalandi 14. til 22. júlí. U20 kvenna keppir aftur á móti […]

Facebook