Frontur

Samningar endurnýjaðir við Eyjólf og Bjarna

Eyjólfur Ásberg Halldórsson og Bjarni Guðmann Jónsson hafa endurnýjað samninga sína við Skallagrím og munu leika með liðinu í næsta vetur í Dominos deildinni. Þeir félagar voru burðarásar í sigurliði Skallagríms í 1. deildinni á nýliðnu tímabili og er áframhaldandi vera þeir í liðinu því mikið fagnaðarefni. Eyjólfur átti glæsilegt tímabil í 1. deildinni þar […]

Björgvin og Bergþór í Skallagrím

Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur samið við bræðurna Björgvin og Bergþór Ríkharðssynir og munu þeir leika með liðinu í Dominos deildinni næsta vetur. Björgvin kemur til Skallagríms frá Tindastóli þar sem hann hefur leikið tvö síðustu tímabil. Áður lék hann með ÍR og Fjölni. Björgvin lék mikilvægt hlutverk í liði Tindastóls í vetur sem varð bikarmeistari og […]

Eyjólfur leikmaður ársins í 1. deild – Finnur þjálfari ársins

Eyjólfur Ásberg Halldórsson var útnefndur leikmaður ársins í 1. deild karla á verðlaunahófi KKÍ sem fram fór í hádeginu í dag. Eyjólfur var einnig valinn í lið ársins ásamt Bjarna Guðmanni Jónssyni. Eyjólfur var öfluga tölfræði á tímabilinu, var með 18,2 stig, 10,3 fráköst og 7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Bjarni Guðmann var með […]

Sigrún og Eyjólfur valin mikilvægust á lokahófi Skallagríms

Það var góð stemning á lokahófi meistaraflokka Skallagríms sem fram fór í félagsheimili Hestamannafélagsins Borgfirðings að Vindási í Borgarnesi í gærkvöldi. Venju samkvæmt voru verðlaun veitt til leikmanna fyrir góðan árangur á tímabilinu. Einnig voru veitt verðlaun í unglingaflokki karla. Meistaraflokkur kvenna: Mikilvægasti leikmaðurinn: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Varnarmaður ársins: Jeanne Lois Figueroa Sicat Efnilegasti leikmaðurinn: Arna […]

Facebook