Category: Fréttir

Frábær vinnusigur í Keflavík í gærkveldi

Keflavík 68 – Skallagrímur 70
Já .. Skallagrímsstúlkur mætti tilbúnar í leikinn gegn Keflavík í kvöld ásamt rúmlega 40 hetjum úr stuðningsliði Skallagríms.
Þetta var hörkuleikur allan tímann og púlsmælar hjá nokkrum heitum stuðningsmönnum slógu hátt í 200 slög á mínútu.
En staðan er þá 1-0 fyrir Skallagrím og næsti leikur er í Fjósinu n.k. Sunnudag og þá ætlum við öll að fylla húsið.
Áfram Skallagrímur.

Skallagrímur 81 Tindastóll 88

Skallagrímur 81 Tindastóll 88.
Strákarnir voru með yfirhöndina nánast allan leikinn, en Tindastólsmenn sigu fram úr í lok 4 leikhluta.
Síðustu mínútur undanfarinna leikja hafa verið okkur erfiðar.
Þetta er eitthvað sem Finnur og félagar leggjast yfir fyrir síðustu 2 leikina. en nú er ljóst að Skallagrímur á sinn síðasta leik í vetur þann 9.mars í Grindavík, síðasti heimaleikurinn er á móti Þór Þorlákshöfn á n.k sunnudag 5.mars.
Það er hörku barátta framundan í síðustu 2 leikjunum fyrir áframhaldandi veru okkar í deildinni og þeirri baráttu hvergi nærri lokið.
Áfram Skallagrímur.

Grindvíkingar auðveld bráð. Skallagrímur 119 Grindavík 77

Auðveldur sigur hjá stelpunum í kvöld
Skallagrímur 119 Grindavík 77
Tavelyn Tillman og Sigrún Sjöfn hlóðu báðar í hina eftirsóttu þrennu og gaman að sjá innkomu á nýjum leikmanni Skallagríms,
hina ungu og efnilegu Þórunni Birtu Þórðardóttur en hún átti sína fyrstu innkomu á fjalir úrvalsdeildarinnar í kvöld.
En heilt yfir þá spilaði liðið sem ein góð heild sem sést á því að samanlagt átti liðið 33 stoðsendingar.
Áfram Skallagrímur.

Naumt tap hjá strákunum gegn Stjörnunni í Garðabæ

Það mátti ekki miklu muna að okkar drengir legðu  stórlið Stjörnunnar í Garðabæ,
Leikurinn var jafn og spennandi allan tíamm, utan þess að Skallagríms menn völtuðu yfir Stjörnuna í 1. leikhluta  15 – 30
Úrslit leiksins réðust á síðustu sekúndunum þegar það munaði hársbreidd að 3ja stiga skot Magnúsar rétt geigaði til að ná fram framlengingu.

En sigur Stjörnumanna staðreynd  83-80

Búið er að draga út vinninga í Happdrættinu

Búið er að draga út í Stór-Happdrætti kd Skallagríms,  hér koma vinningsnúmerin.

Vinninganna er hægt að vitja um í Tækniborg ehf Borgarbraut 61 Borgarnesi.
opið alla virka daga kl. 10.00 – 18.00

 1. vinningur   Fjölskyldukort Skallagríms  –  nr. 888
 1. vinningur   Fjölskyldukort Skallagríms – nr. 341
 1. vinningur   Macintosh (Nettó) – nr. 455
 1. vinningur   Macintosh (Nettó) – nr. 968
 1. vinningur   Macintosh (Nettó) – nr. 225
 1. vinningur   Macintosh (Nettó) – nr. 175
 1. vinningur   Gjafabréf í nuddstól (Margrét Ástrós) – nr. 736
 1. vinningur   Gjafabréf í nuddstól (Margrét Ástrós) – nr. 961
 1. vinningur   Laxatvenna (Norðanfisk) – nr. 599
 1. vinningur   Laxatvenna (Norðanfisk) – nr. 489
 1. vinningur   Laxatvenna (Norðanfisk) – nr. 609
 1. vinningur   Reyktur Lax (Eðalfisk) – nr. 613
 1. vinningur   Kaffi og vaffla (Skemmunni) – nr. 425
 1. vinningur   Gjafabréf (Ullarsel) – nr. 25
 1. vinningur   Gjafabréf (Landsnámssetur) – nr. 952
 1. vinningur   Kaffi/kaka (Kaffi kyrrð) – nr. 171
 1. vinningur   Kaffi /kaka(Kaffi kyrrð) – nr. 146
 1. vinningur   Gjafabréf(@home) – nr. 385
 1. vinningur   Gjafabréf(@home) – nr. 741
 1. vinningur   Klipping Hárhús Költlu – nr. 794
 1. vinningur    Klipping Hár-Center – nr. 852
 1. vinningur   Gjafabréf Gamla kaffihúsið Reykjavík – nr. 785
 1. vinningur  Hádegisverður OK bistro – nr. 568
 1. vinningur Gjafabréf Grillhúsið – nr. 957
 1. vinningur Gjafabréf Borgarsport – nr. 160
 1. vinningur Gjafabréf Kaupfélag Borgfirðinga – nr. 270
 1. vinningur Gjafabréf Kaupfélag Borgfirðinga – nr. 966
 1. vinningur Gjafabréf Húsasmiðjan – nr. 860
 1. vinningur Gjafabréf Húsasmiðjan – nr. 189
 1. vinningur Gjafakarfa Hársnyrtistofa Dagnýjar  – nr. 772
 1. vinningur Gjafabréf Hársnyrtistofa Dagnýjar  – nr. 402
 1. vinningur Gjafabréf Hársnyrtisstofa Dagnýjar –  nr. 327
 1. vinningur  Homido  gleraugu Tækniborg nr. 549
 1. vinningur  Myndavél ACME HD Tækniborg  – nr. 574
 1. vinningur Gjafakarfa Ölgerðin – nr. 663
 1. vinningur Gjafakarfa Ölgerðin – nr. 625
 1. vinningur Gjafabréf Englendingavík – nr. 392
 1. vinningur Bakpoki Nordic Store – nr. 861
 1. vinningur Bakpoki Nordic store – nr. 333

11 vinningur   Fjarþjálfun Ragnars – nr. 901

10 vinningur   Kvöldverður OK bistro – nr. 932

 1. vinningur Þriggja rétta kvöldverður Bjargarsteinn – nr. 469
 1. vinningur Gjafabréf Hamar bistro – nr. 297
 1. vinningur Gisting og morgunverður Langaholti – nr. 893
 1. vinningur   Gisting og morgunverður Center Hotel – nr. 390
 1. vinningur Norðurljósamynd Tækniborg -nr. 307
 1. vinningur Portrett e. Michelle Bird – nr. 375
 1. vinningur Grill frá Húsasmiðjunni – nr. 51
 1. vinningur Into the Glacier (ferð í íshelli) – nr. 75
 1. vinningur   Into the Glacier (ferð í íshelli) – nr. 285

 

Einnig voru dregnir úr fjórir aukavinnungar:

* 1. aukavinningur  Bók frá Snorrastofu – nr. 930

* 2. aukavinningur  Bók frá Snorrastofu- nr. 143

* 3. aukavinningur  Útilegukort frá Stéttarfél.  Vesturlands – nr. 55

* 4. aukavinningur  Gjafabréf frá Hraunsnefi – nr. 991

 

Margt búið að gerast undanfarnar 2 vikur

Vegna anna hjá ritstjóra skalla.is þá hefur því miður ekki verið mikið um fréttir undanfarið þó heilmikið hafi gerst,
En þeir sem koma inn á síðuna okkar hafa þó allavega geatað séð umfjallanir í Facebook reitnum okkar á síðunni.
En nú skal bætt úr þessu og framundan eru útileikir hjá báðum meistaraflokkum.

Bæði lið fara í Garðabæinn og leika við Stjörnuna,  stelpurnar fara á miðvikudaginn 22.feb og strákarnir fimmdudaginn 23 feb.