Fréttir

Útileikur gegn Keflavík í kvöld

Kvennalið Skallagríms heldur áfram í baráttunni í Domino’s deildinni í kvöld þegar þær halda suður með sjó til að mæta Keflavík á útivelli. Leikurinn hefst kl. 19:15. Styðjum Skallagrím áfram til sigurs! Áfram Borgarnes! Áfram Skallagrímur!

Karlaliðið tekur á móti Grindvíkingum í kvöld

Fyrsti heimaleikur karaliðs Skallagríms í Dominos deildinni í vetur fer fram í kvöld gegn Grindvíkingum. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Fjölmennum á pallana og styðjum Skallagrímsmenn til sigurs gegn Grindavík! Áfram Borgarnes! Áfram Skallagrímur! RSVP

Skallagrímur – Breiðablik í kvöld

Fyrsti heimaleikur vetrarins í Domino’s deild kvenna fer fram í Borgarnesi í kvöld kl. 19:15. Það er Breiðablik sem kemur í heimsókn að þessu sinni. Styðjum Skallagrím til sigurs! Áfram Borgarnes! RSVP

Liðakynning meistaraflokka Skallagríms

Annað kvöld, laugardagskvöld, verður liðakynning á Dominosdeildar liðunum okkar en hún fer fram í Englendingarvík í Borgarnesi. Þar munu leikmenn og þjálfarar kynna sig einn af öðrum og segja aðeins frá sér. Liðakynningin hefst kl. 21:00. Þegar því er lokið geta áhangendur spjallað við leikmenn og haft gaman. Við hvetjum alla stuðningsmenn til að mæta […]