Fréttir M.fl karla

Umfjöllun karla, Skallagrímur vs KR

Skallagrímur vs KR Úrslit 76 – 90 Fyrirfram var búist við erfiðum leik gegn Íslandsmeisturunum og sú varð raunin, en strákarnir ganga reynslunni ríkari frá leiknum og nú tekur bara við undirbúningur undir næsta leik. Stuðningsmenn Skallagríms fjölmenntu í Fjósið og það er allveg öruggt að þó að KRingar séu með sterkasta liðið á pappírnum, […]

Umfjöllun karla: Haukar vs Skallagrímur

Strákarnir okkar spiluðu við Hauka á föstudaginn í sínum fyrsta leik vetrarins skemmst er frá því að segja að okkar menn töpuðu leiknum en stefna ótrauðir áfram og ætla sér stærri hluti í næsta leik sem er gegn KR hér í Fjósinu næstkomand fimmtudag 13. Okt Við viljum þakka þeim áhorfendum sem lögðu leið sína […]