Fréttir M.fl karla

Sigrún og Eyjólfur valin mikilvægust á lokahófi Skallagríms

Það var góð stemning á lokahófi meistaraflokka Skallagríms sem fram fór í félagsheimili Hestamannafélagsins Borgfirðings að Vindási í Borgarnesi í gærkvöldi. Venju samkvæmt voru verðlaun veitt til leikmanna fyrir góðan árangur á tímabilinu. Einnig voru veitt verðlaun í unglingaflokki karla. Meistaraflokkur kvenna: Mikilvægasti leikmaðurinn: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Varnarmaður ársins: Jeanne Lois Figueroa Sicat Efnilegasti leikmaðurinn: Arna […]

Finnur áfram með meistaraflokk karla – Hörður verður aðstoðarþjálfari

Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur endurnýjað samning sinn við Finn Jónsson um áframhaldandi þjálfun meistaraflokks karla. Finnur hefur verið við stjórnvölinn í meistaraflokki frá ársbyrjun 2014 og leiddi liðið til góðs sigurs í 1. deild karla í vetur sem tryggði því sæti í Dominos deildinni næsta tímabil. Finnur, sem er Borgnesingur í húð og hár, var áður […]

Umfjöllun karla, Skallagrímur vs KR

Skallagrímur vs KR Úrslit 76 – 90 Fyrirfram var búist við erfiðum leik gegn Íslandsmeisturunum og sú varð raunin, en strákarnir ganga reynslunni ríkari frá leiknum og nú tekur bara við undirbúningur undir næsta leik. Stuðningsmenn Skallagríms fjölmenntu í Fjósið og það er allveg öruggt að þó að KRingar séu með sterkasta liðið á pappírnum, […]

Umfjöllun karla: Haukar vs Skallagrímur

Strákarnir okkar spiluðu við Hauka á föstudaginn í sínum fyrsta leik vetrarins skemmst er frá því að segja að okkar menn töpuðu leiknum en stefna ótrauðir áfram og ætla sér stærri hluti í næsta leik sem er gegn KR hér í Fjósinu næstkomand fimmtudag 13. Okt Við viljum þakka þeim áhorfendum sem lögðu leið sína […]