Fréttir M.fl karla

Gíslasynir með á næsta tímabili

Bræðurnir Kristófer og Guðbjartur Máni Gíslasynir hafa endurnýjað samninga sína við Skallagrím og verða í herbúðum liðsins á næsta tímabili í Dominos deildinni. Þessir rótgrónu Borgnesingar og Skallagrímsmenn hafa æft körfubolta með liðinu frá blautu barnsbeini og hafa tekið mikilvægum framfaraskrefum á liðnum árum. Kristófer var drjúgur á síðasta tímabili í 1. deildinni og skoraði […]

Kristján Örn og Arnar Smári áfram

Hinir ungu og efnilegu leikmenn Kristján Örn Ómarsson og Arnar Smári Bjarnason hafa skrifað undir samning við Skallagrím og verða í leikmannahópi liðsins á næsta tímabili. Kristján Örn sem leikur stöðu framherja tók mikilvægum framförum á síðasta tímabili þar sem hann var með 5,7 stig í leik og 3 fráköst. Hann lék stórt hlutverk í […]

Davíð snýr aftur – Atli áfram

Davíð Ásgeirsson hefur ákveðið að snúa aftur í leikmannahóp Skallagríms eftir eins árs hlé og leikur með liðinu á næsta tímabili í Dominos deildinni. Þá hefur Atli Aðalsteinsson endurnýjað samning sinn við Skallagrím og verður einnig með á næsta tímabili. Davíð tók sér hlé frá körfunni síðasta vetur en lék síðast með liðinu í Dominos […]

Samningar endurnýjaðir við Eyjólf og Bjarna

Eyjólfur Ásberg Halldórsson og Bjarni Guðmann Jónsson hafa endurnýjað samninga sína við Skallagrím og munu leika með liðinu í næsta vetur í Dominos deildinni. Þeir félagar voru burðarásar í sigurliði Skallagríms í 1. deildinni á nýliðnu tímabili og er áframhaldandi vera þeir í liðinu því mikið fagnaðarefni. Eyjólfur átti glæsilegt tímabil í 1. deildinni þar […]