Fréttir M.fl kvenna

Hörku leikur í Fjósinu í dag!

Stelpurnar taka á móti Breiðablik kl:19:15 í dag miðvikudag 18.okt. Að venju verður kveikt snemma á grillinu þannig að allir geti tekið kvöldmatinn í Fjósinu fyrir leik. Fjölmennum á pallana í Fjósinu og hvetjum stelpurnar! Áfram Skallagrímur.

Fyrstu heimaleikirnir!

Fyrsti heimaleikurinn hjá stelpunum er sunnudaginn 8. október þegar stelpurnar taka á móti Snæfell, leikurinn hefst 19:15 . Strákarnir spila klukkan 16:00 og taka á móti Fjölni. Burger&gos á milli leikja á 1200kr. Mætum á pallana og styðjum liðin okkar til sigurs!! Áfram SKALLAGRÍMUR

Meistarar meistaranna!

Fyrsti leikur vetararins hjá stelpunum er nk sunnudag 1.okt. á móti Keflavík Leikurinn er í Keflavík og hefst kl. 19:15. Fjölmennum á pallana og hvetjum stelpurnar til sigurs. Áfram Skallagímur!

Stelpurnar áfram á toppnum eftir sigur á Stjörnunni

Stelpurnar eru áfram á toppnum með Keflavík eftir sigur á Stjörnustúlkum í Fjósinu 79-74