Fréttir M.fl kvenna

Sigrún og Bjarni valin mikilvægust

Lokahóf meistaraflokka Skallagríms fór fram í félagsheimili hestamanna að Vindási í Borgarnesi á föstudaginn 24. maí sl. Þar voru verðlaun veitt fyrir tímabilið. Mikilvægusu leikmenn voru valin þau Bjarni Guðmann Jónsson og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir. Bjarni var með 12,1 stig, 5,4 fráköst og 2,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í vetur og Sigrún Sjöfn með […]

Aðalfundur 2019: Ný stjórn kjörin

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Umf. Skallagríms fór fram sl. mánudag í Hjálmakletti í Borgarnesi. Þar var ný stjórn deildarinnar kjörin en hana skipa: Margrét Gísladóttir, formaður Arnar Víðir Jónsson – tilnefndur af meistarflokksráði karla Birgir Andrésson – tilnefndur af meistaraflokksráði karla Guðmundur Smári Valsson – tilnefndur af meistaraflokksráði kvenna Þórhildur María Kristinsdóttir – tilnefnd af meistaraflokksráði kvenna […]

AÐALFUNDUR KÖRFUKNATTLEIKSDEILDAR 2019

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Umf. Skallagríms verður haldinn mánudaginn 6. maí nk. kl. 20:00 í Hjálmakletti, Borgarbraut 54 í Borgarnesi. Dagskrá samkvæmt lögum aðalstjórnar Skallagríms: 1.     Formaður setur fundinn 2.     Kosinn fundarstjóri 3.     Kosinn fundarritari 4.     Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram til samþykktar 5.     Formaður gefur skýrslu um starfsemi á liðnu starfsári 6.     Gjaldkeri leggur fram og útskýrir […]

Meistaraflokkarnir komnir í jólafrí

Þá eru meistaraflokkar Skallagríms komnir í jólafrí. Karlaliðið dvelur yfir hátíðarnar í 11. sæti með 4 stig á meðan kvennaliðið er í 6. sæti með 8 stig. Fyrsti leikur kvennaliðsins á nýju ári verður laugardaginn 5. janúar gegn Haukum og fer leikurinn fram í Hafnarfirði. Fyrsti leikur karlanna verður daginn eftir, sunnudaginn 6. janúar, á […]